Fréttir

Félagsmenn ræddu stöðu greinarinnar, samþykktu reikninga og völdu nýja stjórn

Aðalfundur Félags rafverktaka á Norðurlandi (FRN) fór fram á Hótel KEA á Akureyri 8. janúar

...

Síðustu árin hefur verið í smíðum kerfi til að útbúa tilboð í raflagnaverk sem byggir á Ákvæðisvinnugrundvelli rafiðna.

Tilgangur þess er að samræma notkun greiðsluliða í tilboðsgerð,

...

Fréttir af öðrum vefjum

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um innviðafélag stjórnvalda.

Rætt er við formann og varaformann Meistaradeildar SI í Bítinu á Bylgjunni um svarta atvinnustarfsemi. 

Ný stjórn var kosin á aðalfundi FRN sem fór fram á Hótel KEA á Akureyri.

Útboðsþing SI fer fram 20. janúar kl. 13-16 í Háteig á Grand Hótel Reykjavík.

Jón Sigurðsson, formaður Meistaradeildar SI, og Pétur H. Halldórsson, varaformaður Meistaradeild SI, skrifa á Vísi um endurgreiðslu virðisaukaskatts.

Finna þjónustuaðila

Finna þjónustuaðila

Leitarvélin tryggir þér "Öryggi og fagmennsku".
Hún finnur fyrir þig fagmenn og fyrirtæki sem öll eiga það sameiginlegt að vera í aðildarfélögum SART.

Ertu með spurningar?

Ertu með spurningar?

591 0100

Opið 09 - 17 alla virka daga

Kjörorð samtakanna eru: Öryggi, fagmennska.

SART eru samtök fyrirtækja í rafiðnaði. Stefna samtakanna er að veita félagsmönnum sínum margvíslega þjónustu og fyrirgreiðslu um hvað eina er snýr að atvinnurekstri og að vera málsvari þeirra gagnvart almenningi og opinberum aðilum.

Rafmagnspróf

Eru rafmagnsmálin í lagi á heimili þínu eða vinnustað? Hafir þú grun um að ekki sé allt eins og best verður á kosið þá er tilvalið að taka rafmagnsprófið.

Fjarskiptalagnir

Sjónvarps,- ljósleiðara,- og tölvulagnir geta verið vandasamar. Til þess að vel fari þá þarf að hafa réttu tækin til tenginga og mælinga. Hér þurfa sérhæfðir kunnáttumenn að koma að hlutunum. 

Tölvuþjónusta

Í rafeindatækninni starfa aðilar sem hafa reynslu á ýmsum sviðum tölvuþjónustunnar. Má þar nefna uppsetningum á stýrikerfum, skrifstofu hugbúnaði og bilanagreiningu.