Beint į leišarkerfi vefsins
Sart.is

Rafvirkjun

Rafvirkjun er löggilt iðngrein. Rafvirkjar starfa hjá orkufyrirtækjum við framleiðslu og dreifingu raforku, annast uppsetningu og viðhald á raftækjum, iðntölvustýringum og öðrum búnaði í iðnfyrirtækjum og iðjuverum landsins.

Rafvirkjar starfa hjá löggiltum rafverktökum við raflagnir í nýbyggingum, viðhald og endurnýjun gamalla raflagna. Þeir vinna við uppsetningu á ýmsum sérkerfum s.s. loftnetskerfum, aðvörunarkerfum og loftræstikerfum. Þeir annast lagnir og tengingar á síma og tölvukerfum ásamt forritanlegum raflagnakerfum. Þeir annast þjónustu og viðhald rafvéla, raftækja og rafverkfæra ásamt nýlögnum og rekstri kæli- og rafkerfa í farartækjum á sjó og landi.

Rafvirkjar starfa einnig við sölu og ráðgjöf hjá fyrirtækjum sem framleiða og/eða flytja inn og selja rafmagns og lýsingarbúnað.

Hér er myndband um rafvirkjun
Til baka


Samstarfsašilar

Smelltu į mynd til aš fara į vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Įkvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóšin žķn:

Fręšsla » Rafvirkjun

Toppmynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Veftré