Beint į leišarkerfi vefsins
Sart.is

Fréttir

3.10.2017

Light and building, Frankfurt 17.-21. mars 2018

SART stendur fyrir hópferð rafverktaka á Light and building sýninguna í Frankfurt dagana 17.-21. mars 2018. Tuttugu og fimm flugsæti eru í boði ásamt gistingu á Grand Hótel Dream, Frankfurt City ****, sem er í tuttugu mínútna fjarlægð frá sýningarsvæðinu (með s-bahn). Flug og gisting kosta 138.500,- kr. Sem fyrr gildir reglan fyrstir panta fyrstir fá.

2.10.2017

Ašalfundir ašildarfélaga SART

Aðildarfélög SART halda aðalfundi sína á tímabilinu 03. nóvember 
til 08. desember n.k. Nánari upplýsingar um fundarstað, fundartíma og dagskrá verða birtar hér á heimasíðunni þegar nær dregur og sendar félagsmönnum í tölvupósti. 

27.9.2017

Nemendur ķ rafišngreinum fį gefins spjaldtölvur fyrir nįmiš

Fulltrúar Samtaka rafverktaka, SART, og Rafiðnaðarsambands Íslands afhentu fyrir skömmu nýnemum í rafiðngreinum í Verkmenntaskólanum á Akureyri spjaldtölvur.

21.6.2017

Skilaboš til rafverktaka frį Veitum

Orkuveita Reykjavíkur vill koma eftirfarandi skilaboðum til rafverktaka:

6.6.2017

Įtaksverkefni - UHF loftnet ķ staš örbylgju loftneta

Ljóst er að í júní-mánuði munu margir leita eftir þjónustu fagaðila til að skipta út örbylgju-loftnetum fyrir UHF loftnet. Hér á heimasíðu SART má finna fyrirtæki sem hafa tilkynnt þátttöku sína í þessu átaks verkfni og einnig önnur fyrirtæki sem eru að sinna loftnetsþjónustu með öðrum verkum.

23.5.2017

UHF loftnet ķ staš örbylgju

Vodafone mun á næstunni loka endurvarpsstöð sem hefur hingað til dreift sjónvarpsútsendingum yfir örbylgju á höfuðborgarsvæðinu. Ástæða lokunarinnar er tilskipun Póst- og fjarskiptastofnunar.

22.3.2017

Rafbķlavęšingin - verkefni og lausnir - rįšstefna

Žann 10. mars s.l. stóðu Samtök rafverktaka, SART og Samtök iðnaðarins fyrir ráðstefnu um rafbílavæðinguna hér á landi á Grand Hótel Reykjavík. Fullt var út að dyrum á fundinum og margir áhugasamir að fylgjast með umræðunni um uppbyggingu innviða vegna rafbílavæðingarinnar. Hér fyrir neðan er að finna erindi þeirra sem fluttu framsögu á ráðstefnunni.

8.2.2017

Ašalfundur SART, 10. mars į Grand Hótel Reykjavķk

Aðalfundur Samtaka rafverktaka verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, föstudaginn 10. mars 2017

23.12.2016

ĶST 151:2016 Fjarskiptalagnir ķ ķbśšarhśsnęši

Staðallinn ÍST 151:2016 Fjarskiptalagnirí íbúðarhúsnæði tók gildi þann 15. desember sl. Hann er saminn fyrir hönnuði, verktaka kaupendur og seljendur íbúðarhúsnæðis til að húsnæðið uppfylli nútímalegar kröfur. Þetta á við um nýbyggingar, endurnýjun fjarskiptalagna og búnaðar í eldri húsum og viðhald. Staðallinn fjallar bæði um hönnun, efnisval, handverk og skil á verki.

17.11.2016

Lagning ljósleišara meš raflögnum

Af gefnu tilefni vill Mannvirkjastofnun taka fram eftirfarandi: Eingöngu löggiltir rafverktakar mega taka að sér að leggja ljósleiðaralagnir með raflögnum og skulu þær tilkynntar til Mannvirkjastofnunar að verki loknu.

Samstarfsašilar

Smelltu į mynd til aš fara į vef

Sa til hægri
mannvirkjastofnun
Mannvirkjastofnun
Rafiðnaðarskólinn
Fræðsluskrifstofa
Rafiðnarasambandið
Rafbók
Įkvæðisvinnustofa 
Stafir til hægri

Öryggi fagmennska

Slóšin žķn:

Fréttir

Toppmynd


Stjórnborš

Minna letur Stęrra letur Veftré