Rafbílar og hleðlsustöðvar

Mikil aukning hefur orðið á rafbílum hér á landi og hafa hleðslustöðvar verið að spretta upp um allt land, bæði á heimilum og við vegi. Mikilvægt er að kynna sér vel þær reglur sem hafa verið settar fram fyrir öryggi rafbíla, bæði tengt raflögnum og hleðslustöðvum. Það er sífellt að aukast að Íslendingar kaupi sér rafbíla og við uppsetning hleðslustöðva þarf alltaf að gera ráð fyrir enn meiri fjölgun. Eigendur rafbíla í fjöleignarhúsum þurfa þó að gera allar breytingar í sameign með leyfi annarra íbúa.

Í þessu myndbandi er farið yfir helstu atriði um rafbíla, kosti þeirra og eiginleika.
Í þessu myndbandi er farið yfir raflagnir fyrir rafbíla og hleðslustöðvar þeirra.
Hér er farið yfir það sem huga þarf að þegar á að setja upp hleðslustöðvar í fjöleignarhúsum.