Félag löggiltra rafverktaka var stofnað 29. mars 1927. Félagssvæðið nær yfir Reykjavík, Kópavog, Garðabæ, Hafnarfjörð, Álftanes, Mosfellsbæ og Seltjarnarnes. 

Pétur Halldórsson
Pétur HalldórssonFormaður - Kópavogi
Bergrós Björk Bjarnadóttir
Bergrós Björk BjarnadóttirMeðstjórnandi – Reykjavík
Kristján Sveinbjörnsson
Kristján SveinbjörnssonVaramaður
Jóhann Unnar Sigurðsson
Jóhann Unnar SigurðssonVaraformaður - Hafnarfirði
Arnar Heiðarson
Arnar HeiðarsonMeðstjórnandi - Hafnarfirði
Róbert Jensson
Róbert JenssonRitari - Kópavogi
Hafþór Ólason
Hafþór Ólason Varamaður

Félag rafverktaka á Vesturlandi var stofnað árið 1970. Félagssvæðið er Vesturlandið, allt frá Akranesi um Snæfellsnes  í Búðardal.

Magnús Guðjónsson
Magnús Guðjónsson
Stjórn FRN    
Formaður: Magnús Guðjónsson Borgarnesi
Gjaldkeri: Sigurður Þorkelsson Grundarfirði
Ritari: Sigurjón Bjarnason Ólafsvík
Varamaður: Ármann Ármannsson Akranesi

Félag rafverktaka á Vestfjörðum var stofnað árið 1962. Félagssvæðið eru Vestfirðir frá Patreksfirði til Ísafjarðar allt til Hólmavíkur.

Stjórn FRVF

   
Formaður: Sævar Óskarsson Ísafirði
Gjaldkeri: Albert Guðmundsson Bolungarvík
Ritari: Einar Ágúst Yngvason Ísafirði



Félag rafverktaka á Norðurlandi var stofnað 27. nóvember 1949. Félagssvæðið er Norður- og Norðausturland allt frá Hvammstanga um Akureyri til Þórshafnar á Langanesi.

Aðalsteinn Þór Arnarsson
Aðalsteinn Þór Arnarsson
Stjórn FRN    
Formaður: Aðalsteinn Þór Arnarsson Siglufirði
Gjaldkeri: Gunnar Ingi Jónsson Laugum
Ritari: Gísli Sigurðsson Sauðárkróki
Varamaður: Jónas M Ragnarsson Akureyri

Félag rafverktaka á Austfjörðum var stofnað árið 1971. Félagssvæðið eru Ausfirðir allt frá Vopnafirði til Hafnar í Hornafirði.

Sjórn FRA

   
Formaður: Hrafnkell Guðjónsson  Egilsstaðir
Gjaldkeri: Ómar Yngvason Eskifirði
Ritari: Helgi Ragnarsson Höfn
Varamaður: Þórarinn Hrafnkelsson Egilsstaðir



Félag rafverktaka á Suðurlandi var stofnað árið 1970. Félagssvæðið er Suðurland allt frá Vík í Mýrdal til Þorlákshafnar.

Magnús Gíslason
Magnús Gíslason
Stjórn FRS    
Formaður: Magnús Gíslason Selfossi
Gjaldkeri: Guðjón Guðmundsson Selfossi
Ritari: Sölvi Ragnarsson Hveragerði
Varamaður:    Hermann G. Jónsson Þorlákshöfn

Rafverktakafélag Suðurnesja var stofnað 1970. Félagssvæðið eru Suðurnesin frá Vogum um Grindavík, Keflavík og út í Garð.

Arnbjörn Óskarsson
Arnbjörn Óskarsson

Stjórn RS

   
Formaður: Arnbjörn Óskarsson  Reykjanesbæ
Gjaldkeri: Björn Kristinsson Reykjanesbæ
Ritari: Guðmundur Ingólfsson Reykjanesbæ
Varamaður: Ólafur Róbertsson Reykjanesbæ

Félagið var stofnað árið 1962 og hét þá Meistarafélag rafeindavirkja. Félagssvæðið er allt landið.

Stjórn FRT

   
Formaður: Hjörtur Árnason Kópavogi
Meðstjórnandi: Guðni Einarsson Kópavogi
Meðstjórnandi: Sigurður Gunnarsson Kópavogi
Meðstjórnandi: Vilmundur Sigurðsson Selfossi
Varamaður: Guðmundur Ragnarsson Reykjavík