Fréttir
VMA færð gjöf frá FRN og SART við útskrift nýsveina
Verkmenntaskólinn á Akrueyri, VMA útskrifaði 27 sveina í rafiðngreinum við hátíðlega athöfn í Hofi föstudaginn 20. september sl.
Að þessu sinni útskrifuðust 23 rafvirkjar og 3
SART á Norrænni ráðstefnu rafverktaka
Norræn samtök rafverktaka NEPU, funduðu í Færeyjum í liðinni viku.
Fulltrúar Íslands frá Samtökum rafverktaka, Sart, voru Hjörleifur Stefánsson formaður Sart og Kristján Daníel Sigurbergsson
Fréttir af öðrum vefjum
Vinnustaðanámssjóður hefur opnað fyrir umsóknir
Hægt er að sækja um stuðning frá Vinnustaðanámssjóði til að taka við nemum fram til 15. nóvember.
Skortur á íbúðum veldur ójafnvægi á markaði
HMS, SI og Tryggð byggð stóðu fyrir fundi um íbúðauppbyggingu á Austurlandi.
Umhverfisdagur atvinnulífsins 2024
Umhverfisdagur atvinnulífsins fer fram 22. október kl. 13-15.50 á Hilton Nordica.
Skipulagning hagsmunagæslu íslensks atvinnulífs í Evrópu
Framkvæmdastjóri SI var meðal þátttakenda í vinnuferð til Brussel til að skipuleggja hagsmunagæslu íslensks atvinnulífs í Evrópu.
Mikilvægt að auka eftirlit með réttindalausri starfsemi
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, var meðal þátttakenda í ráðstefnu ASÍ og SA um vinnumansal.
Finna þjónustuaðila
Leitarvélin tryggir þér "Öryggi og fagmennsku".
Hún finnur fyrir þig fagmenn og fyrirtæki sem öll eiga það sameiginlegt að vera í aðildarfélögum SART.
Ertu með spurningar?
591 0100
Kjörorð samtakanna eru: Öryggi, fagmennska.
SART eru samtök fyrirtækja í rafiðnaði. Stefna samtakanna er að veita félagsmönnum sínum margvíslega þjónustu og fyrirgreiðslu um hvað eina er snýr að atvinnurekstri og að vera málsvari þeirra gagnvart almenningi og opinberum aðilum.
Rafmagnspróf
Eru rafmagnsmálin í lagi á heimili þínu eða vinnustað? Hafir þú grun um að ekki sé allt eins og best verður á kosið þá er tilvalið að taka rafmagnsprófið.
Fjarskiptalagnir
Sjónvarps,- ljósleiðara,- og tölvulagnir geta verið vandasamar. Til þess að vel fari þá þarf að hafa réttu tækin til tenginga og mælinga. Hér þurfa sérhæfðir kunnáttumenn að koma að hlutunum.