Fréttir

Útskrift meistaranema frá RAFMENNT laugardaginn 20. maí
15 meistaranemar þar af 12 rafvikjameistarar og 3 rafveituvirkjameistarar voru útskrifaðir við hátíðlega athöfn frá RAFMENNT en þetta eru fyrstu nemendurnir sem útskrifast með meistararéttindi
...
Rafmennt festir kaup á nýjum kennslubúnaði
Nýlega fest RAFMENNT kaup á varmadælum og tengdum kennslubúnaði frá Rafstjórn ehf
Fyrirtækið Rafstjórn ehf sem er eitt af aðildarfyrirtækjum SART hefur verið eitt af leiðandi fyrirtækjum
Fréttir af öðrum vefjum

Kynningarátak fyrir málmiðngreinar
Allir iðn- og verkmenntaskólar sem eru með nám í málmiðngreinum standa fyrir átakinu Vertu stálslegin.

Dregur hratt úr uppbyggingu á húsnæðismarkaði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um húsnæðismarkaðinn.

Danskir málarameistarar í heimsókn á Íslandi
Danskir málarameistarar funduðu með Málarameistarafélaginu fyrir skömmu.

Stjórnvöld hraði stefnu um nýtingu vindorku á Íslandi
Reynir Sævarsson, formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga, skrifar um vindorku í grein á Vísi.

Carlsberg-ákvæðið hamlar íbúðauppbyggingu
Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SA og lögmaður á efnahags- og samkeppnishæfnissviði SA skrifa um Carlsberg-ákvæðið í Viðskiptablaðinu.

Finna þjónustuaðila
Leitarvélin tryggir þér "Öryggi og fagmennsku".
Hún finnur fyrir þig fagmenn og fyrirtæki sem öll eiga það sameiginlegt að vera í aðildarfélögum SART.

Ertu með spurningar?
591 0100
Kjörorð samtakanna eru: Öryggi, fagmennska.
SART eru samtök fyrirtækja í rafiðnaði. Stefna samtakanna er að veita félagsmönnum sínum margvíslega þjónustu og fyrirgreiðslu um hvað eina er snýr að atvinnurekstri og að vera málsvari þeirra gagnvart almenningi og opinberum aðilum.
Rafmagnspróf
Eru rafmagnsmálin í lagi á heimili þínu eða vinnustað? Hafir þú grun um að ekki sé allt eins og best verður á kosið þá er tilvalið að taka rafmagnsprófið.
Fjarskiptalagnir
Sjónvarps,- ljósleiðara,- og tölvulagnir geta verið vandasamar. Til þess að vel fari þá þarf að hafa réttu tækin til tenginga og mælinga. Hér þurfa sérhæfðir kunnáttumenn að koma að hlutunum.