Eru rafmagnsmálin í lagi á heimili þínu eða vinnustað? Hafir þú grun um að ekki sé allt eins og best verður á kosið þá er tilvalið að taka rafmagnsprófið. Svarið eftirfarandi spurningum samviskusamlega. Hakið við tómu reitina ef ykkur þykir spurningin eiga við hjá ykkur.
Rafmagnstaflan
Lekastraumsrofinn
Innstungur (tenglar)
Ljósarofar
Leiðslur (lausataugar)
Ljós og önnur raftæki
Ef ekki er hakað í neina reiti bendir það til þess að ágætt ástand sé á raflögnum og rafbúnaði á heimili ykkar. Eftir því sem hökuðum reitum fjölgar er meiri ástæða til að sýna aðgát og fá löggiltan rafverktaka til að gera úttekt á ástandinu. Einn eða fleiri hakaðir reitir í hverjum hluta bendir til þess að raflagnir á heimilinu séu ekki eins og þær eiga að vera og tafarlaust þurfi að kalla til löggiltan rafverktaka. Þú getur notað leitarvélina okkar til að leita að löggiltum rafverktaka eftir heimilisfangi, póstnúmeri eða landshluta. Einnig er hægt að fara á aðildarfyrirtækja síðuna og skoðað listana þar. Smelltu hér til þess að nota leitarvélina.
Samtök rafverktakaBorgartún 35, 105 ReykjavíkSími 591 0100Fax 591 0101Kt. 420269-0729sart@si.is
Samtök iðnaðarins eru stærstu og öflugustu hagsmunasamtök atvinnurekenda á Íslandi.
Merki samtakanna eru skrásett vörumerki og eru trygging fyrir fagmennsku, öryggi og traustum viðskiptaháttum.
Þessi vefur notar vafrakökur, með því að heimsækja vef okkar samþykkir þú notkun á vafrakökum. Lesa persónuverndarstefnu SART