Fréttir


Aðalfundur Félags löggiltra rafverktaka (FLR) fór fram miðvikudaginn 6. nóvember 2024 í Húsi atvinnulífsins. Á fundinum voru helstu málefni félagsins til umfjöllunar, meðal annars skýrsla

...

Félags löggiltra rafverktaka héldu nýverið í árlega haustferð sem að þessu sinni lá vestur á bóginn. 

Viðburðarík dagskrá

Fyrsta stopp ferðarinnar var í

...

Fréttir af öðrum vefjum

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.

91% stjórnenda verktakafyrirtækja segja að ófyrirsjáanleiki í opinberum framkvæmdum skili auknum kostnaði.

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.

Alþingi samþykkti í gær áframhald á skattfrádrætti vegna rannsókna og þróunar.

Fulltrúi SI flutti erindi á fundi SI, HMS og Tryggðri byggð undir yfirskriftinni Byggjum í takt við þarfir. 

Finna þjónustuaðila

Finna þjónustuaðila

Leitarvélin tryggir þér "Öryggi og fagmennsku".
Hún finnur fyrir þig fagmenn og fyrirtæki sem öll eiga það sameiginlegt að vera í aðildarfélögum SART.

Ertu með spurningar?

Ertu með spurningar?

591 0100

Opið 09 - 17 alla virka daga

Kjörorð samtakanna eru: Öryggi, fagmennska.

SART eru samtök fyrirtækja í rafiðnaði. Stefna samtakanna er að veita félagsmönnum sínum margvíslega þjónustu og fyrirgreiðslu um hvað eina er snýr að atvinnurekstri og að vera málsvari þeirra gagnvart almenningi og opinberum aðilum.

Rafmagnspróf

Eru rafmagnsmálin í lagi á heimili þínu eða vinnustað? Hafir þú grun um að ekki sé allt eins og best verður á kosið þá er tilvalið að taka rafmagnsprófið.

Fjarskiptalagnir

Sjónvarps,- ljósleiðara,- og tölvulagnir geta verið vandasamar. Til þess að vel fari þá þarf að hafa réttu tækin til tenginga og mælinga. Hér þurfa sérhæfðir kunnáttumenn að koma að hlutunum. 

Tölvuþjónusta

Í rafeindatækninni starfa aðilar sem hafa reynslu á ýmsum sviðum tölvuþjónustunnar. Má þar nefna uppsetningum á stýrikerfum, skrifstofu hugbúnaði og bilanagreiningu.