Fréttir

Fræðslufundur SART og FLR
Nú er loksins hægt að halda samkomur og við hefjum fundarröð SART og aðildarfélaga á fræðslufundi með VEITUM
...

Stofnun Nemastofu atvinnulífsins
Fjölmenni var í húsakynnum IÐUNNAR í gær þegar undirritað var samkomulag um stofnun Nemastofu atvinnulífsins. Að Nemastofunni standa RAFMENNT og IÐAN og er Nemastofan samstarfsvettvangur
...Fréttir af öðrum vefjum

Brýnt efnahagsmál að liðka fyrir komu erlendra sérfræðinga
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu um skort á erlendum sérfræðingum.

Yngri ráðgjafar frumsýna nýtt kynningarmyndband
Yngri ráðgjafar hafa útbúið nýtt kynningarmyndband sem frumsýnt verður 25. maí.

Nýr starfsgreinahópur SI stofnaður á Vestfjörðum
Stofnfundur nýs starfsgreinahóps SI í byggingar- og mannvirkjagerð var stofnaður á Ísafirði.

Smáforritið Rafmennt Öryggi afhent með formlegum hætti
Smáforritið Rafmennt Öryggi var afhent með formlegum hætti.

SÍK fagnar áformum ráðherra um eflingu kvikmyndaiðnaðar
Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda fagnar áformum um hækkun endurgreiðsluhlutfalls stærri verkefna.

Finna þjónustuaðila
Leitarvélin tryggir þér "Öryggi og fagmennsku".
Hún finnur fyrir þig fagmenn og fyrirtæki sem öll eiga það sameiginlegt að vera í aðildarfélögum SART.

Ertu með spurningar?
591 0100
Kjörorð samtakanna eru: Öryggi, fagmennska.
SART eru samtök fyrirtækja í rafiðnaði. Stefna samtakanna er að veita félagsmönnum sínum margvíslega þjónustu og fyrirgreiðslu um hvað eina er snýr að atvinnurekstri og að vera málsvari þeirra gagnvart almenningi og opinberum aðilum.
Rafmagnspróf
Eru rafmagnsmálin í lagi á heimili þínu eða vinnustað? Hafir þú grun um að ekki sé allt eins og best verður á kosið þá er tilvalið að taka rafmagnsprófið.
Fjarskiptalagnir
Sjónvarps,- ljósleiðara,- og tölvulagnir geta verið vandasamar. Til þess að vel fari þá þarf að hafa réttu tækin til tenginga og mælinga. Hér þurfa sérhæfðir kunnáttumenn að koma að hlutunum.