Fréttir

Snjallir innviðir í brennidepli á haustráðstefnu Rafal
Haust ráðstefna Rafal fór fram þann 22. október síðastliðinn á Hringhellu 9 þar sem framtíð stafræna innviða var í aðalhlutverki. Fjölbreytt dagskrá var í boði fyrir gesti og flutt voru mjög
...
Auglýst eftir umsóknum um styrki vegna vinnustaðanáms nema
Fyrirtæki og stofnanir geta nú sótt um styrki til að taka á móti nemum í vinnustaðanám á tímabilinu 1. nóvember 2024 til 31. október 2025. Umsóknarfrestur
...Fréttir af öðrum vefjum

CRR III hefur neikvæð áhrif á íbúðauppbyggingu
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um áhrif CRR III.

Vel sóttur súpufundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði
Súpufundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði fór fram í Kænunni.

Bregðast þarf við erfiðri stöðu á húsnæðismarkaði
Framkvæmdastjóri SI og formaður Eflingar ræddu um húsnæðismarkaðinn í Bítinu á Bylgjunni.

SI vara við áhrifum CRR III á byggingariðnaðinn
Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um CRR III.

Rafrænn fundur um innleiðingu á umbúðaregluverki ESB
SVÞ, SI og Deloitte standa fyrir Zoom-fundi 20. nóvember kl. 9-10.
Finna þjónustuaðila
Leitarvélin tryggir þér "Öryggi og fagmennsku".
Hún finnur fyrir þig fagmenn og fyrirtæki sem öll eiga það sameiginlegt að vera í aðildarfélögum SART.
Ertu með spurningar?
591 0100
Kjörorð samtakanna eru: Öryggi, fagmennska.
SART eru samtök fyrirtækja í rafiðnaði. Stefna samtakanna er að veita félagsmönnum sínum margvíslega þjónustu og fyrirgreiðslu um hvað eina er snýr að atvinnurekstri og að vera málsvari þeirra gagnvart almenningi og opinberum aðilum.
Rafmagnspróf
Eru rafmagnsmálin í lagi á heimili þínu eða vinnustað? Hafir þú grun um að ekki sé allt eins og best verður á kosið þá er tilvalið að taka rafmagnsprófið.
Fjarskiptalagnir
Sjónvarps,- ljósleiðara,- og tölvulagnir geta verið vandasamar. Til þess að vel fari þá þarf að hafa réttu tækin til tenginga og mælinga. Hér þurfa sérhæfðir kunnáttumenn að koma að hlutunum.








