Fréttir

Viðhorfskönnun meðal félagsmanna
Í dag var sendur tölvupóstur á löggilta rafverktaka og rafeindavirkja innan SART með hlekk á viðhorfskönnun sem SART stendur fyrir.
Könnunin er liður í undirbúning fyrir stefnumótunarvinnu

Rafræn aukenning á innri vef SART
Vefur SART hefur verið uppfærður þannig að nú geta notendur skráð sig inn á innri vef SART með rafrænu auðkenni.
Þetta einfaldar félagsmönnum allt aðgengi að gögnum og er í samræmi við
...Fréttir af öðrum vefjum

Opinber gögn gefa ekki rétta mynd af fjölda íbúða í byggingu
Talsverður munur er á tölum SI annars vegar og Þjóðskrár og Hagstofu Íslands hins vegar á fjölda íbúða í byggingu.

Umbætur í innviðauppbyggingu efla samkeppnishæfni
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, og Reynir Sævarsson, formaður Eflu og FRV skrifa um innviðauppbyggingu í Fréttablaðinu.

Skýrsla SI og FRV um ástand og framtíðarhorfur innviða á Íslandi
SI og FRV gáfu út skýrsluna Innviðir á Íslandi - ástand og framtíðarhorfur.

Námsbraut í upplýsingatækni í mannvirkjagerð
HR býður upp á nýja námsbraut í upplýsingatækni í mannvirkjagerð við iðn- og tæknifræðideild.

SI telja að gera þurfi meira en felst í fjármálaáætlun
Samtök iðnaðarins hafa skilað inn umsögn um fjármálaáætlun 2022-2026.

Finna þjónustuaðila
Leitarvélin tryggir þér "Öryggi og fagmennsku".
Hún finnur fyrir þig fagmenn og fyrirtæki sem öll eiga það sameiginlegt að vera í aðildarfélögum SART.

Ertu með spurningar?
591 0100
Kjörorð samtakanna eru: Öryggi, fagmennska.
SART eru samtök fyrirtækja í rafiðnaði. Stefna samtakanna er að veita félagsmönnum sínum margvíslega þjónustu og fyrirgreiðslu um hvað eina er snýr að atvinnurekstri og að vera málsvari þeirra gagnvart almenningi og opinberum aðilum.
Rafmagnspróf
Eru rafmagnsmálin í lagi á heimili þínu eða vinnustað? Hafir þú grun um að ekki sé allt eins og best verður á kosið þá er tilvalið að taka rafmagnsprófið.
Fjarskiptalagnir
Sjónvarps,- ljósleiðara,- og tölvulagnir geta verið vandasamar. Til þess að vel fari þá þarf að hafa réttu tækin til tenginga og mælinga. Hér þurfa sérhæfðir kunnáttumenn að koma að hlutunum.