Fréttir
Aðalfundir aðildarfélaga
Í desember héldu þrjú aðildarfélög sart aðalfundi sína
• Félaga rafverktaka á Vestfjörðum, FRVF 8. desember
• Félag rafeindatæknifyrirtækja, FRT 13. desember
• Félag
Rafmennt afhendir útskriftarskírteina
Útskriftarnemum í Meistaraskóla, kvikmyndartækni, og sveinum í raf- og rafeindavirkjum voru afhent útskriftarskírteini við hátíðlega athöfn á Hótel
...Fréttir af öðrum vefjum
Fundur um ljósvist
Fundur um ljósvist fer fram 23. janúar kl. 14 í Húsi atvinnulífsins.
Útboðsþing SI 2025
Útboðsþing SI 2025 fer fram 30. janúar kl. 13-16 í Háteig á Grand Hótel Reykjavík.
Stjórnvöld verða að grípa tafarlaust inn í
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um nýjan dóm vegna Hvammsvirkjunar.
Óþolandi og ólíðandi óvissa fyrir samfélagið
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um dóm þar sem virkjunarleyfi í Hvammsvirkjun er fellt úr gildi.
Grafalvarleg staða í kjölfar dóms um ógildingu virkjanaleyfis
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2/Vísis um nýjan dóm sem ógildir virkjanaleyfi Hvammsvirkjunar.
Finna þjónustuaðila
Leitarvélin tryggir þér "Öryggi og fagmennsku".
Hún finnur fyrir þig fagmenn og fyrirtæki sem öll eiga það sameiginlegt að vera í aðildarfélögum SART.
Ertu með spurningar?
591 0100
Kjörorð samtakanna eru: Öryggi, fagmennska.
SART eru samtök fyrirtækja í rafiðnaði. Stefna samtakanna er að veita félagsmönnum sínum margvíslega þjónustu og fyrirgreiðslu um hvað eina er snýr að atvinnurekstri og að vera málsvari þeirra gagnvart almenningi og opinberum aðilum.
Rafmagnspróf
Eru rafmagnsmálin í lagi á heimili þínu eða vinnustað? Hafir þú grun um að ekki sé allt eins og best verður á kosið þá er tilvalið að taka rafmagnsprófið.
Fjarskiptalagnir
Sjónvarps,- ljósleiðara,- og tölvulagnir geta verið vandasamar. Til þess að vel fari þá þarf að hafa réttu tækin til tenginga og mælinga. Hér þurfa sérhæfðir kunnáttumenn að koma að hlutunum.