Fréttir

Fjölmennur fundur um framtíð rafmagnsöryggisgáttar og rafrænar lausnir dreifiveitna
Samtök rafverktaka (Sart) héldu fjölmennan félagsfund 15. maí sl. þar sem
...
Félagsfundur SART
SART stendur fyrir félagsfundi með HMS og Veitum 15. maí kl 12:00 – 13:00
Fundurinn verður haldinn í húsnæði Rafmennt, Stórhöfða 27 (Grafarvogsmeginn).
Fundarefnið er: Væntanlegar
Fréttir af öðrum vefjum

Hraða skipulagsferlum og huga að vilja kaupenda
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, fjallaði um húsnæðisuppbyggingu á opnum fundi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

Pípulagningameistarar innan SI heimsækja First Water
First Water er að byggja hátæknivædda landeldisstöð.

Blikur á lofti en góðar fréttir að við höfum þetta í hendi okkar
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Dagmálum um atvinnulíf og efnahagshorfur.

Stýrihópur skipaður um endurskoðun á byggingarreglugerð
Framkvæmdastjóri SI er í stýrihópi sem ráðherra hefur skipað um endurskoðun á byggingarreglugerð.

Stjórnvöld setji í forgang að efla samkeppnishæfni Íslands
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um stöðu PCC BakkaSilicon.

Finna þjónustuaðila
Leitarvélin tryggir þér "Öryggi og fagmennsku".
Hún finnur fyrir þig fagmenn og fyrirtæki sem öll eiga það sameiginlegt að vera í aðildarfélögum SART.

Ertu með spurningar?
591 0100
Kjörorð samtakanna eru: Öryggi, fagmennska.
SART eru samtök fyrirtækja í rafiðnaði. Stefna samtakanna er að veita félagsmönnum sínum margvíslega þjónustu og fyrirgreiðslu um hvað eina er snýr að atvinnurekstri og að vera málsvari þeirra gagnvart almenningi og opinberum aðilum.
Rafmagnspróf
Eru rafmagnsmálin í lagi á heimili þínu eða vinnustað? Hafir þú grun um að ekki sé allt eins og best verður á kosið þá er tilvalið að taka rafmagnsprófið.
Fjarskiptalagnir
Sjónvarps,- ljósleiðara,- og tölvulagnir geta verið vandasamar. Til þess að vel fari þá þarf að hafa réttu tækin til tenginga og mælinga. Hér þurfa sérhæfðir kunnáttumenn að koma að hlutunum.