Fréttir

Fræðslufundur Sart 9. október
Vakin er athygli á fræðslufundi Sart sem haldinn verður 9. október.
...
Skortur á faglærðu rafiðnaðarfólki ógnar samkeppnishæfni – staðan er einnig alvarleg á Íslandi
Grein á Vísi vekur athygli á manneklu í rafiðnaði í Evrópu – íslenska menntakerfið ræður ekki við eftirspurnina.
Í nýlegri ...
Fréttir af öðrum vefjum

Sterk samstaða norrænna innviðaverktaka
Fulltrúar Samtaka innviðaverktaka sóttu fund norrænna systursamtaka í Osló.

Færa þarf eftirlit frá lögreglu til heilbrigðiseftirlits
Lilja Björk Guðmundsdóttir, yfirlögfræðingur SI, skrifar um eftirlit með löggiltum handverksgreinum í grein á Vísi.

SI vilja tryggja stöðu löggiltra iðngreina
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um frumvarp um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi til að starfa hér á landi.

Nýtt umsóknarviðmót byggingarleyfa einfaldar ferli
Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI tók þátt í umræðum um nýtt umsóknarviðmót byggingarleyfa.

Húsnæðismarkaðurinn fastur í efnahagslegum vítahring
Aðalhagfræðingur SI og sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI skrifa um húsnæðismarkaðinn í fylgiriti Viðskiptablaðsins um fasteignamarkaðinn.

Finna þjónustuaðila
Leitarvélin tryggir þér "Öryggi og fagmennsku".
Hún finnur fyrir þig fagmenn og fyrirtæki sem öll eiga það sameiginlegt að vera í aðildarfélögum SART.

Ertu með spurningar?
591 0100
Kjörorð samtakanna eru: Öryggi, fagmennska.
SART eru samtök fyrirtækja í rafiðnaði. Stefna samtakanna er að veita félagsmönnum sínum margvíslega þjónustu og fyrirgreiðslu um hvað eina er snýr að atvinnurekstri og að vera málsvari þeirra gagnvart almenningi og opinberum aðilum.
Rafmagnspróf
Eru rafmagnsmálin í lagi á heimili þínu eða vinnustað? Hafir þú grun um að ekki sé allt eins og best verður á kosið þá er tilvalið að taka rafmagnsprófið.
Fjarskiptalagnir
Sjónvarps,- ljósleiðara,- og tölvulagnir geta verið vandasamar. Til þess að vel fari þá þarf að hafa réttu tækin til tenginga og mælinga. Hér þurfa sérhæfðir kunnáttumenn að koma að hlutunum.