Fréttir

Pétur H. Halldórsson tók við formennsku Sart á aðalfundi samtakanna 7. mars
Aðalfundur Sart var haldinn föstudaginn 7. mars sl.
Á fundinum tók Pétur H. Halldórsson við formennsku Samtaka rafverktaka, Sart af Hjörleifi Stefánssyni sem lokið hafði 8 ára hámarkstíma

Aðalfundur SART verður haldinn 7. mars á Grand Hótel
Fundargestir eru beðnir um að skrá sig hér: Skráningarhlekkur
...
Fréttir af öðrum vefjum

Jákvætt að Ísland fær lægstu mögulegu tolla
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Vísi um tolla-ákvarðanir Bandaríkjaforseta.

Iðnaður stendur undir stórum hluta af starfsemi hins opinbera
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um skattspor iðnaðar.

Skattspor iðnaðarins stærst allra útflutningsgreina
Í nýrri greiningu SI kemur fram að skattspor íslensks iðnaðar er 464 milljarðar króna.

Rætt um að efla samkeppni og auka skilvirkni
Fundur um samkeppni og skilvirkni fór fram á Hilton Reykjavík Nordica.

Rætt um að efla samkeppni og auka skilvirkni
Fundur 27. mars kl. 9-12 á Hilton Reykjavík Nordica.

Finna þjónustuaðila
Leitarvélin tryggir þér "Öryggi og fagmennsku".
Hún finnur fyrir þig fagmenn og fyrirtæki sem öll eiga það sameiginlegt að vera í aðildarfélögum SART.

Ertu með spurningar?
591 0100
Kjörorð samtakanna eru: Öryggi, fagmennska.
SART eru samtök fyrirtækja í rafiðnaði. Stefna samtakanna er að veita félagsmönnum sínum margvíslega þjónustu og fyrirgreiðslu um hvað eina er snýr að atvinnurekstri og að vera málsvari þeirra gagnvart almenningi og opinberum aðilum.
Rafmagnspróf
Eru rafmagnsmálin í lagi á heimili þínu eða vinnustað? Hafir þú grun um að ekki sé allt eins og best verður á kosið þá er tilvalið að taka rafmagnsprófið.
Fjarskiptalagnir
Sjónvarps,- ljósleiðara,- og tölvulagnir geta verið vandasamar. Til þess að vel fari þá þarf að hafa réttu tækin til tenginga og mælinga. Hér þurfa sérhæfðir kunnáttumenn að koma að hlutunum.