Aðalfundir aðildarfélaga SART - rafmagnsöryggismál
Aðildarfélög SART halda aðalfundi sína á tímabilinu 03. nóvember
til 08. desember n.k. Þá verða jafnframt opnir fundir um rafmagnsöryggismál sem bera heitið: Einangrun orku / læsa - merkja - prófa. Fyrirlesarar eru Jóhann Ólafsson fagstjóri rafmagnsöryggis hjá Mannvirkjastofnun og Óskar Örn Pétursson, rafiðnfræðingur.
FRA - Félag rafverktaka á Austurlandi föstudagur 03. nóvember
Hótel Hérað, Egilsstöðum Kl. 16:00
FRS - Félag rafverktaka á Suðurlandi þriðjudagur 7. nóvember
Hótel Selfoss, Selfossi kl. 16:00
FRN - Félag rafverktaka á Norðurlandi föstudagur 10. nóvember
Hótel KEA, Akureyri kl. 16:00
FRVF - Félag rafverktaka á Vestfjörðum þriðjudagur 14. nóvember
Hótel Ísafjörður, Ísafirði kl. 11:00
RS - Rafverktakafélag Suðurnesja fimmtudagur 16. nóvember
Hótel Park-inn, Reykjanesbæ (Flughótel) kl. 17:00
FRVL - Félag rafverktaka á Vesturlandi miðvikudagur 22. nóvember
Hótel Hamar, Borgarnesi kl. 16:00 ( Frestað )
FLR - Félag löggiltra rafverktaka þriðjudagur 28. nóvember
Rafiðnaðarskólinn, Stórhöfða 27 kl. 16:00
FRT - Félag rafeindatækni fyrirtækja föstudagur 08. desember
Grand Hótel Reykjavík kl. 12:00 ( Frestað )
ÁRJ