Góð kynning hjá Mílu.

Sl. föstudag bauð Míla félagsmönnum SART á kynningarfund um frágang á fjarskiptalögnum í nýbyggingum. Mikill áhugi var á kynningunni og var góð mæting af hálfu félagsmanna SART.

·         Jón Ríkharð Kristjánsson framkvæmdastjóri Mílu kynnti Mílu og starfsemi fyrirtækisins

·         Jónas Friðbertsson sérfræðingur hjá Mílu kynnti réttan frágangi á innanhússlögnum ljósleiðara í nýbyggingum.

Kynningarnar verða aðgengilegar á innri vef SART undir flipanum Kynningar.