Haustferð FLR

Nú er búið að opna fyrir skráningu í hina vinsælu haustferð FLR

 

Haustferð FLR föstudaginn 11. Október

 

  • Rúta fer með hópinn frá Korputorgi stundvíslega kl. 13:00
  • Skoðað verður nýtt hátæknivætt fjós að Spóastöðum í Bláskógabyggð
  • Tekið hús á Jens Pétri Jóhannessyni, fyrrverandi formanni SART
  • Skoðaðar framkvæmdir við Brúarárvirkjun í Tungufljóti
  • Undir lok ferðar býður Rafport til kvöldverðar.
  • Áætluð heimkoma er 21:30

 

 

Mikilvægt er að skrá sig HÉR