Móttaka hjá Securitas

Mikil ánægja var með góðar móttökur í kynningu sem Securitas hélt sl. föstudag fyrir félagsmenn SART

Jón Arnar Jónsson viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs og samstarfsmenn hans sögðu frá nýjungum en fyrst og fremst áttu menn gott spjall um vörur og þjónustu sem rafverktökum innan SART stendur til boða hjá Securitas.