Þetta er ekki (alveg) búið

Í vor gaf embætti landlæknis út leiðbeiningar til þeirra sem sinna þjónustu, eftirliti og viðgerðum á heimilum eða í fyrirtækjum. Þar kemur meðal annars fram gátlisti útsendra starfsmanna vegna COVID-19 og listað er upp hvað þarf að hafa í huga við störf á heimilum annarra eða í fyrirtækjum meðan farsótt geisar.

Hér er hægt að nálgast leiðbeiningar Embættis landlæknis.