Viðhorfskönnun meðal félagsmanna

Í dag var sendur tölvupóstur á löggilta rafverktaka og rafeindavirkja innan SART með hlekk á viðhorfskönnun sem SART stendur fyrir.
Könnunin er liður í undirbúning fyrir stefnumótunarvinnu SART sem farið verður í á haustdögum.
Ekki er hægt að rekja svörin til þátttakenda en góð þátttaka gefur skýrari sýn á viðhorf og væntingar félagsmanna til SART.
Við bindum vonir við að góða þátttöku og hlökkum til að sjá niðurstöður könnunarinnar.