ÍST 30:2012 og Lestur útboðsgagna
Félagsmenn SART hafa í gegnum sérstakan samning við Staðlaráð Íslands gjaldfrjálsan aðgang að eftirfarandi fagtengdum stöðlum:
- ÍST HB200 (Raflagnir bygginga)
- ÍST 150 (Raf- og fjarskiptalagnir fyrir íbúðarhúsnæði - Gerð, staðsetning og fjöldi tengistaða)
- ÍST 151 (Fjarskiptalagnir í íbúðarhúsnæði - Loftræstikerfi - Netkerfi - Símkerfi - Hússtjórnarkerfi)
- ÍST 30 (Almennir útboðs- og samningsskilmálar um verkframkvæmdir)
- ÍST HB211 Spennujöfnun raflagna
Nú á haustdögum hefur RAFMENNT settá dagskrá tvö námskeið sem vert er að benda félagsmönnum á.
28. sept hefst námskeiðið Lestur útboðsgagna þar sem horft verður sérstaklega til ÍST 30
1. okt. verður svo námskeið þar sem farið verður yfir ÍST 200:2021 og meðal annars lögð áhersla Varnaraðferðir, spennujöfnun ofl.