Aðalfundur SART var haldinn á Grand hótel föstudaginn 11 mars .
Svipmyndir frá fjölmennri ráðstefnu SART og SI um framtíð orkumála
Fréttir
Ratings
(0)
Fjölmennt var á ráðstefnu Samtaka rafverktaka, SART og Samtaka iðnaðarins um orkumál sem fór fram föstudaginn 10. mars á Grand Hótel Reykjavík. Á ráðstefnunni var farið yfir stöðu og þörf í orkuinnviðum á Íslandi í ljósi loftslagsmarkmiða og var gefin innsýn í nýja tækni vindorku og sólarorku og horft til þess hvaða færni fagfólk þarf að búa yfir í framtíðaruppbyggingu orkuinnviða. Fundarstjóri var Kristján Daníel Sigurbergsson, framkvæmdastjóri SART.
Svipmyndir frá fjölmennri ráðstefnu SART og SI um framtíð orkumála