Svar við erindi Rafbílasambands Íslands

Á vef SI má lesa svar SI og SART við erindi Rafbílasambands Íslands sem hefur gert athugasemdir við bréf sem sent var félagsmönnum SART á síðasta ári og vaðar kröfur um hleðslustöðvar. 

Svaið var sent á stjórn Rafbílasambands Íslands, þá Tómas Kristjánsson, Guðjón Hugberg Björnsson og Emil Kára Ólafsson.

 

Sjá hér