Nýjar leiðbeiningar við byggingarreglugerð gefnar út

Nýjar leiðbeiningar við Byggingarreglugerðina hafa litið dagsins ljós.
Það er mikilvægt að lögiltir rafverktakar þekki til þessara leiðbeininga og hafi þær til hliðsjónar í störfum sínum.
 
Leiðbeiningarnar snúa að greinum 6.12.2 Inntaksrými og 6.12.4 Töfluherbergi. Sjá nánar hér og hér.
Flestir félagsmenn þekkja til máls sem Fagnefnd SART hefur unnið að síðastliðið ár og snýr að athugasemdum sem gerðar hafa verið við sverleika töflutauga.
Séstök athygli er vakin á því að leiðbeiningarnar taka á því að hitastig í töfluherbergjum ætti ekki að fara yfir 25° C
Það er því á ábyrgð húseiganda / byggingarstjóra  að bregðast við ef hitastig töfluherbergja fer yfir 25°C