Mannvirkjaþing Samtaka iðnaðarins
Mannvirkjaþing Samtaka iðnaðarins verður haldi fimmtudaginn 27. nóvember kl 15-18 í Iðunni Vatnagörðum 20
Dagskráin er einstaklega áhugaverð fyrir alla sem beint eða óbeint koma að innviðauppbyggingu á Íslandi.
Tilvalið er að áframsenda fréttina á vinnufélaga ykkar eða aðra hagaðila sem gætu haft áhuga á þessum viðburði.
Vegna skipulagningar eru þátttakendur beðnir um að skrá sig með því að fylgja skráningarhlekknum.
Skráningarhlekkur: https://www.si.is/starfsemi/vidburdir/2025/11/27/eventnr/2153



