Innviðauppbygging vegna náttúruvár - raforka og fjarskipti

Haustfundur Rafstaðlaráðs RST 4. nóvember 2020

Fjarfundur á Teams kl. 12:00 - 13:00

 

SKRÁNING >>
DAGSKRÁ

12:00-12:05
Fundur settur
Emil Sigursveinsson, formaður Rafstaðlaráðs

12:05-12:15
Uppbygging innviða  - Aðgerðir til úrbóta
Dóra Hjálmarsdóttir hjá Verkís

12:15-12:25
Virka fjarskipti í óveðri?
Magnús Hauksson hjá Neyðarlínunni

12:25-12:35
Strengvæðing RARIK
Helga Jóhannsdóttir hjá RARIK

12:35-12:45
Hvernig bætum við afhendingargetu?
Gnýr Guðmundsson hjá Landsneti

12:45-13:00
Umræður

13:00 Fundi slitið
Emil Sigursveinsson, formaður Rafstaðlaráðs

SKRÁNING >>