Heimilisinnstungan er ekki gerð fyrir rafbílahleðslur

Þetta er yfirskrift viðtals sem birtist í sérblaði Fréttablaðsins um Vistvæn ökutæki  í dag.

Í viðtalinu er rætt við framkvæmdastjóra SART og komið inn á nokkra punkta sem neytendur þurfa að hafa i huga þegar þeir þurfa að láta setja upp hleðslustöðvar fyrir rafbíla

Hér er hlekkur á viðtalið 

https://www.frettabladid.is/kynningar/heimilisinnstungan-er-ekki-ger-fyrir-rafbilahleslur/

Myndir við fréttina eru teknar af Anton Brink- Fréttablaðinu