Þjónustusamningur vegna brunaviðvörunarkerfi

Töluvert er um að félagsmenn hafi haft samband við skrifstofu SART og leitast eftir því að fá aðgang að sniðmáti sem þeir geti svo aðlagað að sýnu gæðakerfi.

Á lokuðu svæði sem er eingöngu fyrir félagsmenn er komið inn undir valmyndinni Eyðublöð og samningar sniðmát fyrir þjónustusamning vegna brunaviðvörunarkerfa.