Dagskrá aðalfundar SART

Aðalfundur SART föstudaginn verður haldinn föstudaginn 10. Mars kl. 9:00 í Fundarsalnum Hvammi á Grand Hótel Reykjavík.

Dagskrá samkv. 22. Gr. Samþykkta SART en þar segir:


Á aðalfundi skulu tekin fyrir þessi mál:

  1. Formaður og framkvæmdastjóri gera grein fyrir störfum stjórna og skrifstofu
    fyrir liðið ár.
  2. Reikningar samtakanna fyrir liðið reikningsár.
  3. Formenn aðildarfélaga eða fulltrúar þeirra gera grein fyrir sínum félögum.
  4. Umræður og afgreiðsla mála sem á löglegri dagskrá eru.
  5. Kosning formanns.
  6. Kosning tveggja skoðunarmanna og varamanna þeirra.
  7. Önnur mál.