Rafmennt afhendir útskriftarskírteina

 

Útskriftarnemum í Meistaraskóla, kvikmyndartækni, og sveinum í raf- og rafeindavirkjum voru afhent útskriftarskírteini við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica  þann 20. desember.
Að þessu sinni voru útskrifaðir 21 meistari, 24 nýsveinar í rafvirkjun, 7 nýsveinar í rafeindavirkjun og 10 kvikmyndatæknifræðingar
Dagskráin var glæsileg að vanda með ræðuhöldum og afhendingu viðurkenninga fyrir góðan árangur.
Dúx í Kvikmyndatækni var Kristján Loftur Jónsson og hlaut hann verðlaun frá Stúdío Sýrlandi.

Breki Gunnarsson fékk verðlaun frá SART fyrir heildar árangur á sveinsprófi í rafvirkjun.

Skafti Þór Einarson hlaut viðurkenningu frá FÍR fyrir góðan árangur árangur í skriflega hluta sveinsprófs og Breki Gunnarsson fyrir verklega hlutann.

Fyrir heildar árangur á sveinsprófi í rafeindavirkjun hlaut Albert Snær Guðmundsson verðlaun frá SART
Félag rafeindavirkja veitti einnig Albert Snæ Guðmundssyni viðurkenningu fyrir skriflegan árangur og Jakobi Bjarka Hjartarsyni fyrir verklegan árangur. 


Nýútskrifaðir meistarar fengu allir gjafabréf með árs aðild að Samtökum rafverktaka.

Að þessu sinni útskrifuðust 21 meistari frá Rafmennt