Aðalfundir aðildarfélaga
Í desember héldu þrjú aðildarfélög sart aðalfundi sína
• Félaga rafverktaka á Vestfjörðum, FRVF 8. desember
• Félag rafeindatæknifyrirtækja, FRT 13. desember
• Félag rafverktaka á Suðurlandi, FRS 19. desember
Í stjórn FRVF eru:
Sævar Ósarsson formaður, Einar Ágúst Yngvason og Albert Guðmundsson meðstjórnendur og Karl Þór Þórisson, varamaður.
Í stjórn FRT eru:
Hjörtur Árnason formaður, Guðni Einarsson og Sigurður Gunnarsson meðstjórnendur og Vilmundur Sigurðsson og Halldór Gunnarsson eru varamenn.
Í stjórn FRS eru:
Magnús Gíslason formaður, Guðjón Guðmundsson og Ragnar Ólafsson meðstjórnendur og Hermann G. Jónsson varamaður.