Veitur í samvinnu við SART buðu til upplýsingafundar fyrir löggiltra rafverktaka 30. janúar sl. að Bæjarhálsi 1
Á fundinum kynnti Hrafn Leó Guðjónsson rafrænt umsóknarferli heimlagna og fjallaði einnig um tengingu hleðslustöðva.
Fyrirspurnum fundargesta var svarað með stuðning sérfræðinga á vegum Veitna.
Almenn ánægja er meðal félagsmanna SART með fundinn sem var mjög gagnlegur og undirstrikar mikilvægi góðs samtals milli hagaðila.
Fundinn sóttu á bilinu 80-90 Löggiltir rafverktakar auk 20 starfsmanna Veitna, ON og OR
Gögn sem kynnt voru á fundinum eru á vef SART undir Mínum síðum.